Smitsjúkdómar og sýklasótt - Þórhalla Flashcards

1
Q

Resident flóra:

A

íbúarnir sem eru alltaf á staðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Transient flóra:

A

íbúarnir sem koma og fara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Pathogen:

A

pöddur sem valda sjúkdómi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Varnir líkamans

A
  • Hindranir (húð, slímhúð, bifhár í nefi, pH maga og legganga,
    peristalsis, lengd urethra)
  • Ósértæk ónæmissvörun (átfrumur, neutrophilar)
  • Sýkingarmerki: Calor/dolor/rubor/tumor
  • Sértæk ónæmissvörun: Mótefnamyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kunna!!

A

Calor/dolor/rubor/tumor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sýkingargeta pöddu

A

Virulence - geta til að sýkja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Viðloðun við yfirborð

A

adherence - getur verið erfitt að losna við þær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Viðnám gegn lyfjum

A

resistance - ónæmi gegn sýklalyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

ónæmisbæling

A

meðfædd/illkynja sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni sýkinga

A
  • Staðbundin: Calor, dolor, rubor, tumor, functio laesa
  • Almenn: Hiti,hröð öndun, hraðsláttur, slappleiki, rugl, lágþrýstingur,
    þurrkur, meðvitundarleysi
  • Blóð: Blóðleysi, hvítkornahækkun (stundum lækkun), sökkhækkun,
    CRP
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hiti

A

> 38,3°C í rassi eða >37,8°C í munni

  • Rassmæling marktækust (core temperature)
  • Hiti lægstur á morgnana, hæstur seinni part eða að kveldi
  • Hitajafnvægi ræðst af hitamyndun líkamans
    (vöðvar, niðurbrot) og hitatapi til umhverfis
  • Stjórnað í undirstúku (hypothalamus);
    haldið 37-38°C
  • Efni sem bakteríur seyta geta hækkað hita
    (pyrogen)
  • Hiti alla jafna ekki hættulegur fyrr en >41°C
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

FUO

A

Fever of unknown origin (líklegast bólgusjúkdómar og sýkingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lungnabólga

A
  • Algengi 3-12/1000
  • Hægt að flokka á ýmsa vegu
    1. Meinvaldur: Baktería, veira, sveppur, ásvelging, eiturefni
    2. Utanspítala/á spítala
    3. Væg, miðlungi alvarleg eða alvarleg
  • Áhrifaþættir
    1. Hýsill: Erfðir, hósti, bakflæði, ónæmiskerfi
    2. Umhverfi: Reykingar, atvinna, búseta
    3. Örvera: Tegund, virulence, sýklalyfjanæmi
  • Utanspítala: 60-80% bakteríur, 15-20% atýpískar, 10-15%
    veirur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lungnabólga - einkenni, skoðun

A

Oft ansi ósértæk einkenni, einkum við
Mycoplasmasýkingu/a týpískar
lungnabólgur

  • Klassísk: Hiti, hósti, mæði og uppgangur
  • Stundum takverkur/verkur við djúpa innöndun
  • Alls ekki alltaf hiti!
  • Skoðun:
    1. Lífsmörk,
    3. Meðvitundarástand
    4. Hlustun/bank
    5. Húð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lungnabólga - Rannsóknir og meðferð

A
  • rannsóknir
  • Oft þarf engar frekari rannsóknir – klínísk greining!
  • Súrefnismettun
  • Hrákasýni í ræktun
  • Blóð: Sýkingaprufur, mycoplasma, blóðræktun ef hiti og hrollur, e.t.v.
    blóðgös
  • Þvag: Pneumokokkaantigen, Legionellaantigen
  • Myndgreining: Rtg – þarf ekki alltaf
  • Meðferð
  • Leggja þarf mat á alvarleika veikinda
  • CURB-65 – Confusion – Urea/kreatinin – Respiratory rate/Öndunartíðni – Blood
    pressure/Blóðþrýstingur og aldur
  • Þörf á innlögn?
  • Stuðningsmeðferð
  • Vökvi, verkjalyf, súrefni
  • Sýklalyf
  • Innlögn og iv sýklalyf við alvarlegar sýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Bakteríu sýkingar í húð

A
  1. Heimakoma (Erysipelas og cellulitis)
  2. Kossageit (impetigo)
  3. Hársekkjasýkingar (folliculitis)
17
Q

Heimkoma - Erysipelas

A
  • „St. Anthony ́s fire“
  • Mjög rautt
  • Kemur skyndilega
  • Ekki tengsl við sár eða húðrof
  • Skörp skil og brúnir (ólíkt Cellulitis)
  • Meinvaldur: Beta-hemolytiskir streptokokkar
  • Meðhöndlun: Sjá cellulitis
18
Q

Kossageit - impetigo

A
  • Algengast í börnum (2-5 ára)
  • Fremur grunn sýking í epidermis með blöðrumyndun
  • Bakteríur: Staphylococcus aureus og streptococcus
  • Bullous/stórar blöðrur vs nonbullous form
    1. Nonbullous mun algengara, dæmigert gulleitt hrúður
  • Myndast þar sem rof er á húð (sár, herpes)
  • Bráðsmitandi
  • Meðferð:
    1. Staðbundið: Krem (Fucidin, Altargo)
    2. Dreift: Töflumeðferð (Keflex, Staklox) ef komin er hiti hjá börn
19
Q

Folliculitis

A
  • Sýking í hársekkjum, alla jafna grunn og sársaukalaus
  • Staph aureus algengasti sökudólgurinn
  • Jafnar sig venjulega án meðferðar, stundum þarf krem
  • Dýpri sýkingar valda roða og bólgu; þurfa töflumeðferð
  • Hot tub folliculitis: Smit af Ps. aeruginosa, þarf almennt ekki meðferð
    nema um ónæmisbælingu sé að ræða, fólk verið í heitum potti
    nokkrum dögum áður
  • Furuncle: dýpri sýking, kýli (abscess)
  • Carbuncle: Furuncle í nokkrum hársekkjum, samsafn
20
Q

Veirusýkingar í húð

A
  1. Herpes Simplex
  2. Hlaupabóla
  3. Herpes Zoster
  4. Vörtur
21
Q

Frauðvörtur

A
  • Veirusýking í húð
  • Hjá börnun undir 10 ára aldri
  • Orsakavaldur er molluscum contagiosum veira
  • Smit getur átt sér stað á eftirfarandi hátt:
  • Húð í húð snerting. Bæði hjá sama einstakling og við aðra.
  • Óbein snerting, t.d. með því að deila handklæðum
  • Smit frá einu svæði til annars t.d. með því að klóra sér
  • Við kynmök hjá fullorðnum
  • Einkenni
  • Litlar glansandi bólur á húð.
  • Oft margar saman á sama stað.
  • Stærð frá 1-6 mm.
  • Bólurnar, er hvítar, bleikar eða ljósbrúnar oft glansandi.
  • Oft dæld í miðjunni.
  • Ef þær eru kreistar þá tæmist út hvítur, massi sem svipar til kotasælu.
22
Q

Hvað er sýklasótt?

A
  • Sýklasótt(e.sepsis) er lífshættuleg truflun sem verður á
    starfsemi líffærakerfa vegna sýkingar
  • Eru reglulega gefnar út klínískar leiðbeiningar varðandi
    meðhöndlun einstaklinga með sýklasótt til reyna að minnka
    dánartíðni
  • Fyrst gefnar út árið 2004 en árið 2002 fór fram í
    sýklasóttarherferð (e.Surviving Sepsis Campaign)
  • Endurskoðaðar á fjögurra ára fresti
  • Nýjustu leiðbeiningarnar frá 2021
23
Q

Hjúkrun við sýklasótt

A
  • Sem hjúkrunarfræðingur á bráðamótttöku og gjörgæslu hef
    ég kynnst því hvað skjót og fagleg vinnubrögð skipta miklu
    máli þegar mikið veikir sjúklingar með sýklasótt eiga í hlut
  • Þurfa hjúkrunarfræðingar að vera vel vakandi fyrir
    einkennum, fylgjast vel með lífsmörkum og grípa
    fljótt inní því dánartíðnin þessara einstaklinga er há og
    einkenni þarf að meðhöndla fljótt og örugglega
  • Nauðsynlegt er að semja skriflega verkferla fyrir
    hjúkrunarfræðinga svo einstaklingar með sýklasótt fái þá
    þjónustu sem þeim ber skjótt og örugglega.
24
Q

Skilgreining á sýklasótt

A
  1. Sýklasótt/sepsis ef staðfestur er sterkur grunur um
    sýkingu og bólgusvar er til staðar
  2. Svæsin sýklasótt/severe sepsis, líffærabilun eða
    skert blóðflæði -dottið út
  3. Sýklasóttarlost/septic shock sem
    fylgir blóðþrýstingsfall vegna blóðeitrunar þrátt
    fyrir ríkulega vökvagjöf í æð
25
Q

Uppruni sýkingar er þekktur

A
  • Ef uppruni sýkingar er ljós er sýklalyfjameðferð miðuð
    að þekktum uppruna
  • Dæmi: Líffærakerfi
  • > Þvagvegasýkingar
  • > Sýklalost upprunnið í þvagvegum (Urosepsis)
26
Q

Líffærakerfin hægt að fá sýkingar allstaðar

A
  • Miðtaugakerfi
  • Kviðarhol
  • Öndunarfæri
  • Húð / mjúkvefir
  • Bein og liðir
  • Þvagvegir
  • Hjarta- og æðakerfi
27
Q

Uppruni sýkingar er óþekktur

A
  • Mikilvægt er að taka ítarlega sjúkrasögu og framkvæma nákvæma
    líkamsskoðun til að reyna að komast að uppruna sýkingar.
  • Í einstaklingum þar sem uppruni sýkingar er óviss er nauðsynlegt
    að hafa eftirfarandi í huga:
  • Algengustu orsakavaldar blóðsýkingar á Íslandi sem á sér
    uppruna utan heilbrigðisstofnana eru:
  • E. coli
  • S. aureus
  • S. pneumoniae
  • K. pneumoniae
  • Enterokokkar
  • Hafið í huga N. meningiditis og S. pyogenes (t.d.
    hnakkastífni, húðblæðingar, útbrot, hálsbólga,
    erythroderma eða blóðþrýstingsfall).
  • Hafið í huga möguleika á yfirþyrmandi streptokokka og
    staphylokokka sýkingum (toxic shock syndrome af
    völdum streptococcus eða staphylococcus)
  • Íhugið hjartaþelsbólgu hjá einstaklingum sem nota
    vímuefni um æð
  • í línusýkingum/íhlutir
  • Hjá einstaklingum eftir tanndrátt
  • Íhugið sýkingu með ónæmum (t.d. MÓSA) eða
    fjölónæmum bakteríum (t.d. ESBL-myndandi) hjá
    sjúklingum sem verið hafa á sjúkrahúsi erlendis, eða eru
    þekktir berar slíkra baktería.
28
Q

Uppruni sýkingar er óþekktur - sýklalyfjameðferð

A
  • Ampicillin 2-3g á 6 klukkustunda fresti í æð
  • Cloxacillin 2 g á 6 klukkustunda fresti í æð
  • Gentamycin 5-7 mg/kg á 24 klukkustunda fresti í æð
  • Aðlaga þarf skammta gentamycin við skerta nýrnastarfsemi og hjá
    sjúklingum með bruna eða mikinn kviðarholsvökva. Gefið
    gentamycin ekki lengur en í 2 daga án endurmats eða samráðs við
    ráðgefandi smitsjúkdómalækni . Aðlagið sýklalyfjaval að niðurstöðu
    næmisprófa

Sýklalyfjameðferð ef penicillinofnæmi
* Ef saga um beta-lactam ofnæmi sem er ekki alvarlegt,
þ.e. ekki bráðaofnæmi þá gefa Ceftriaxone 2g einu sinni
á sólarhring í æð
Ef alvarlegt ofnæmi fyrir beta-lactam lyfjum, þ.e.
bráðaofnæmi:
* Vancomycin 20 mg/kg í byrjunarskammt, síðan 15
mg/kg á 12 klst fresti (hafið breytta skömmtun í
nýrnabilun í huga)
OG
* Gentamycin 5-7 mg/kg á 24 klukkustunda fresti í æð.

29
Q

Miðtaugakerfissýkingar

A
  1. Heilahimnubólga
  2. Ígerð í heila
  3. Fyrirbyggjandi lyfjagjöf við meningókokkum
  4. Heilabólga af völdum veira
30
Q

Heilahimnubólga

A
  • Af völdum baktería
  • Algeng einkenni heilahimnubólgu eru hiti, höfuðverkur, stífleiki í hálsi,
    ljósfælni og breyting á meðvitundarástandi.
  • Um leið og grunur um heilahimnubólgu af völdum baktería vaknar:
  • Sýklalyf / sykursterar eins fljótt og unnt er.
  • Blóðræktun (2 sett) og mænuástunga
  • Bíðið EKKI með að gefa sýklalyf ef töf verður á mænuástungu (t.d. þörf á
    tölvusneiðmynd) en ávallt á að vera hægt að draga blóðræktanir fyrir gjöf
    sýklalyfja.
  • Í eftirfarandi tilfellum er tölvusneiðmynd af höfði ráðlögð fyrir mænuástungu:
  • Nýr krampi (<7 dögum)
  • Bjúgur í sjóntaug (papilledema)
  • Skert meðvitundarástand
  • Staðbundin brottfalls einkenni frá taugakerfi
31
Q

Kviðarholssýkingar

A
  1. Clostridium difficile iðrasýking (clostridium difficile
    infection)
  2. Kviðarholssýking
  3. Botnlangabólga (appendicitis)
  4. Gallblöðrubólga /gallgangasýking (cholecystitis 7
    cholangitis)
  5. Ristilpokabólga (diverticulitis)
32
Q

öndunarfærasýkingar

A

Lungnabólga

33
Q

Þvagvegasýkingar

A
  • Einkennalaus bakteríumiga (Asymptomatic bacteriuria)
  • Blöðrubólga (Cystitis)
  • Nýrnasýking (Pyelonephritis)
  • Sýklalost upprunnið í þvagvegum (Urosepsis)
  • Hvekkbólga (Prostatitis)
  • Eistnalyppu- og eistnabólga (Epididymitis/Orchitis)
  • Þvagvegasýking í einstakling með inniliggjandi
    þvaglegg (Catheter-associated UTI)
  • Þvagvegasýking á meðgöngu (UTI in pregnancy)
34
Q

Húðsýkingar

A
  • Heimakoma (Erysipelas) - Vægt form (töflumeðferð)
  • Heimakoma (Erysipelas) - Alvarlegt form
    (töflumeðferð)
  • Drepmyndandi húðsýkingar (Necrotizing fasciitis)
  • Mannabit
  • Dýrabit (kettir & hundar)
  • Húðsýkingar einstaklinga sem nota vímuefni um æð
35
Q

Sepsis 6 innan klukkustundar

A
  1. Súrefnismeðferð (stefnt að mettun 94-98% eða 88-
    92% hjá sjúklingum með langvinnan lungnasjúkdóm.
  2. Vökvi í æð, a.m.k. 500 ml 0.9% NaCl á fyrstu
    klukkustund.
  3. Blóðræktanir og taka sýna í ræktun frá viðeigandi
    stöðum.
  4. Hefja gjöf sýklalyfja í æð, skv. leiðbeiningum.
  5. Mæla laktat.
  6. Meta þvagútskilnað, íhugið uppsetningu þvagleggs í
    völdum sjúklingum
36
Q

Leiðbeiningar 2021

A
  • 2021
  • 30mL/kg RA fyrstu 3 klst., ekki 0.9%NaCL
  • Gefa pressora t.d noradrenalín sem dregur
    saman útlægar æðar, má gefa í t. vena cubita í
    olnbogabót undir 6 klst þangað til komin er
    CVK leggur, halda MAP yfir 65mm Hg
  • Ekki lengur ráðlagt að gefa C vítamín í
    háum skömmtum I.v.
  • Ráðlagt að gefa I.v corticosteroids hjá þeim
    sjúklingum sem eru á pressorum/æðavirkum
    lyfjum
  • Hjá fullorðnum er mælt með eftirfylgni og mati
    á líkamlegri og vitrænni getu ásamt andlegri
    líðan
37
Q

Post sepsis syndrome

A
  • vöðvaslappleiki
  • þreytta
  • kyngingarörðuleikar
  • óskyr hugsun
  • einbeitingarskortur
  • minnisleysi
  • þunglyndi og kvíði
  • svefnvandi
38
Q

FLÆÐIRIT - áhættuþættir

A
  • Ónæmisbæling
  • Aðskotahlutur, t.d. gangráður
  • Nýleg aðgerð
  • Saga um hita eða kölduköst
  • Húð: Netjubólga, sár
  • Þvag: Sviði, tíðni, lykt
  • Kviður: Verkir, lífhimnuerting
  • Brjóstkassi: Hósti, mæði
  • Taugakerfi: Hnakkastífleiki, höfuðverkur
39
Q

FLÆÐIRIT - gul sklimerki?

A
  • Öndunartíðni <10 eða ≥25/mín.
  • Púls ≤50 eða ≥120/mín.
  • Hiti ≤35,5 eða ≥38,5°C
  • Systoliskur bþ ≤100 mmHg
  • Breytt meðvitundarástand
  • SpO2 <95%