Trauma - Helgi S Flashcards
(38 cards)
Höfuðáverkar geta leitt til…
Höfuðáverkar geta leitt til aukins intracraniel þrýstings
sem getur leitt til ischaemiskrar skemmdar heilavefs
Ástæður:
Óeftirgefanleg hauskúpa
Aukinn massi intracranielt
Vegna blæðingar, bjúgs,
vanhæfni að resorbera heila/mænuvöka
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingur
hver eru einkennin?
Tökum almennt höfuð högg sem dæmi. Maður dettur af hjóli og skellur hausnum í götuna
- Almenn
- Höfuðverkur
- Uppköst
- Sjóntruflanir
- Bradycardi
- Lækkun á meðvitundarstigi
Mean Arterial Pressure - MAP
- MAP = (2 x DP) + SP/ 3 (Diastolic Pressure - Systolic presssure)
Eðlilegt MAP - milli 65 – 110 mmHg - Verður að vera > 60 mmHg til að trygggja lágmarks
perfusion vefja
Intra Cerebral Pressure - ICP
Eðlilegt ICP - milli 7 – 15 mmHg
Autoregulatio heila blóðrásar:
Heilinn þarf mikið blóð - stöðuga og mikla perfusion
blóðrásin í heila leitast því almennt við að halda perfusions
þrýstingi CPP stöðugum (cerebral perfusion pressure) þrátt fyrir sveiflur í System Þrýstingi - MAP
Við áverka skerðist þessi hæfni til að tryggja lagmarks
perfusion og er því hætt við skemmd af völdum blóðþurrðar
vegna hypotensionar og hypoxiu
Head Injury - Lingo
MAP - Mean Arterial Pressure
ICP – Intra Cranial Pressure
CPP – Cerebral Perfusion Pressure
CPP = MAP - ICP
Target CCP er meira en 60 mmHg t.d MAP 95 mm Hg sem tryggir CPP um 70 mmHg ef ICP er 25 mm
Hg
Raised ICP - Intra Cranial Pressure - If possible
- ICP should be maintained below 25 mmHg for
the first 24 hours and subsequently below 30
mmHg
Höfuðáverkar - Herniering (“Innklemming”)
Transfalcine
Transtentorial (dilatatio á pupillu t.d. v. klemmingu III heilataugar)
Foraminal
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Lobus frontalis
- Contralateral lömun
- Lobus frontalis Persónuleika breytingar
- Tilfinningalegar breytingar
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Lobus occipitalis
sjónsviðsskerðing
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Cerebellum
nystagmus – ataxia
Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Heilastofn og heilataugar
t.d. dilatatio á pupillu v. þrýstings á III taug
Höfuðáverkar - Mat á meðvitundarstigi - Glasgow Coma Scale
Heila dauði:
* Engin heilastofns–starfssemi
* Engin spontan öndun
* Engir heilastofnsreflexa
Höfuðáverkar GCS og CT - vægur höfuðáverki
Vægur höfuðáverki
* GCS 14-15 og /eða
* Rot í < 5 mín og engin local brottfalls eink.
Eftirlit 12 klst eða CT
Spyrja alltaf um blóðþynningu
(kovar) ?
Ef já —- panta CT !
Höfuðáverkar GCS og CT - meðal slæmur höfuðáverki
- GCS 9-13 eða
- Rot í >5 mín eða local brottfalls eink.
Höfuðáverkar:
opinn vs. lokaður
primer vs. secunder
Opinn áverki:
Opið brot
Egg vopna / skot áverki
Primer heilaáverki:
* Skaði vegna áverkans sjálfs, óbreytanlegur
* Einkenni t.d. meðvitundarleysi strax.
* Commotio Cerebri (heilahristingur)
* Contusio Cerebri (heilamar)
* Brot
fissura eða innkýlt brot
Höfuðáverkar - primer vs. secunder
Secunder heilaáverki:
Síðkomnar afleiðingar höfuðáverka, oft alvarlegri og lúmskari.
Ástæða: Hækkaður intracraniel þrýstingur (bjúgur, hypoxia, sýkingar)
Stundum hægt að sporna við með réttri meðferð.
Einkenni: t.d. Meðvitundarminnkun / -leysi kemur etv. eftir
nokkrar klst. Jafnvel dag
Höfuðáverkar
Meðferð - 1.
- Fyrstu viðbrögð: skv. A.B.C.
A. (Airway) Frír öndunarvegur (fellur tunga aftur í kok?)
B. (Breathing) E.t.v. Öndunarhjálp
* ambubag / munn.v. munn
* Intubatio e.t.v.
C. (Circulation) Hjartahnoð ?
Tryggja vökvagjöf í æð
* Venflon – CVK
* Lostmeðferð Etv. þvaglegg , magasonda
Höfuðáverkar
Meðferð - 2.
- Síðan:
* Mat á öðrum áverkum
* Við meðvitundarleysi eða stórt hematoma á höfði
CT (sneiðmynd af höfði)
* Observatio eða aðgerð ?
* Gjörgæslumeðferð Intubation Svæfing -> lækka ICP
* CPP > 60 mmHg
Höfuðáverkar - nánara mat
- Ytri skoðun – þreifing
- Neurologisk skoðun
- Meðvitundarstig
- Pupillu reaktionir
- Fokal einkenni
- Lamanir – skyntap
- Reflexar – Babinski t.d. - Autonom einkenni
- B.Þ. , púls, öndun, hitastig - Gæsla Skráning skv. eftirlitsskema
Höfuðáverkar
primer vs. Sec. Skaði - samantekt
Minnkuð meðvitund eða meðvitundarleysi
* Strax í stuttan tíma er vegna primer heilaskaða
Minnkuð meðvitund eða meðvitundarleysi
* Eftir nokkrar klst. – daga er vegna secunder heilaskaða.
Höfuðáverkar
Meira um meðferð
Opnir áverkar:
Oftast aðgerð
Oftast antibiotica
Lokaðir áverkar:
1. Commotio cerebri
(meðvitundarleysi < 30 mín)
A. Observatio skv. höfuðskema
B. Fasta fyrst í stað
“Coup contracoup”
Höfuðáverkar
Meira um meðferð
2.Contusio cerebri
( Oft lengra meðvitundarleysi)
Ef ekki focal neurologisk
brottfalls einkenni eða merki
um vaxandi intracerebral blæðingu
Observatio skv. höfuðskema
Fasta
Gjörgæslumeðferð etv.
Mannitol – Lasix-
Öndunarvél
Höfuðáverkar - Meira um meðferð
- Innkýld (depressed) fraktura:
- aðgerð ef hliðrun meir en
beinbreidd - Epidural blæðing:
Art. Meningea media blæðir oftast
Einkenni:
Meðvitund lækkar
Höfuðverkur eykst
Púls hægist
Blóðþrýstingur hækkar
Pupilla dilaterar
öðru megin
Nokkrum klst. eftir slysið. Stabill fram að því