Trauma - Helgi S Flashcards

(38 cards)

1
Q

Höfuðáverkar geta leitt til…

A

Höfuðáverkar geta leitt til aukins intracraniel þrýstings
sem getur leitt til ischaemiskrar skemmdar heilavefs

Ástæður:
Óeftirgefanleg hauskúpa
Aukinn massi intracranielt
Vegna blæðingar, bjúgs,
vanhæfni að resorbera heila/mænuvöka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingur
hver eru einkennin?

A

Tökum almennt höfuð högg sem dæmi. Maður dettur af hjóli og skellur hausnum í götuna

  • Almenn
    • Höfuðverkur
    • Uppköst
    • Sjóntruflanir
    • Bradycardi
    • Lækkun á meðvitundarstigi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mean Arterial Pressure - MAP

A
  • MAP = (2 x DP) + SP/ 3 (Diastolic Pressure - Systolic presssure)
    Eðlilegt MAP - milli 65 – 110 mmHg
  • Verður að vera > 60 mmHg til að trygggja lágmarks
    perfusion vefja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Intra Cerebral Pressure - ICP

A

Eðlilegt ICP - milli 7 – 15 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Autoregulatio heila blóðrásar:

A

Heilinn þarf mikið blóð - stöðuga og mikla perfusion

blóðrásin í heila leitast því almennt við að halda perfusions
þrýstingi CPP stöðugum (cerebral perfusion pressure) þrátt fyrir sveiflur í System Þrýstingi - MAP

Við áverka skerðist þessi hæfni til að tryggja lagmarks
perfusion og er því hætt við skemmd af völdum blóðþurrðar
vegna hypotensionar og hypoxiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Head Injury - Lingo

A

MAP - Mean Arterial Pressure

ICP – Intra Cranial Pressure

CPP – Cerebral Perfusion Pressure

CPP = MAP - ICP

Target CCP er meira en 60 mmHg t.d MAP 95 mm Hg sem tryggir CPP um 70 mmHg ef ICP er 25 mm
Hg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Raised ICP - Intra Cranial Pressure - If possible

A
  • ICP should be maintained below 25 mmHg for
    the first 24 hours and subsequently below 30
    mmHg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Höfuðáverkar - Herniering (“Innklemming”)

A

Transfalcine

Transtentorial (dilatatio á pupillu t.d. v. klemmingu III heilataugar)

Foraminal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Lobus frontalis

A
  • Contralateral lömun
  • Lobus frontalis Persónuleika breytingar
  • Tilfinningalegar breytingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Lobus occipitalis

A

sjónsviðsskerðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Cerebellum

A

nystagmus – ataxia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Höfuðáverkar - Aukinn intracraniel þrýstingu - staðbundin - Heilastofn og heilataugar

A

t.d. dilatatio á pupillu v. þrýstings á III taug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Höfuðáverkar - Mat á meðvitundarstigi - Glasgow Coma Scale

A

Heila dauði:
* Engin heilastofns–starfssemi
* Engin spontan öndun
* Engir heilastofnsreflexa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Höfuðáverkar GCS og CT - vægur höfuðáverki

A

Vægur höfuðáverki
* GCS 14-15 og /eða
* Rot í < 5 mín og engin local brottfalls eink.
Eftirlit 12 klst eða CT
Spyrja alltaf um blóðþynningu
(kovar) ?
Ef já —- panta CT !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Höfuðáverkar GCS og CT - meðal slæmur höfuðáverki

A
  • GCS 9-13 eða
  • Rot í >5 mín eða local brottfalls eink.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Höfuðáverkar:
opinn vs. lokaður
primer vs. secunder

A

Opinn áverki:
Opið brot
Egg vopna / skot áverki

Primer heilaáverki:
* Skaði vegna áverkans sjálfs, óbreytanlegur
* Einkenni t.d. meðvitundarleysi strax.
* Commotio Cerebri (heilahristingur)
* Contusio Cerebri (heilamar)
* Brot
fissura eða innkýlt brot

17
Q

Höfuðáverkar - primer vs. secunder

A

Secunder heilaáverki:
Síðkomnar afleiðingar höfuðáverka, oft alvarlegri og lúmskari.

Ástæða: Hækkaður intracraniel þrýstingur (bjúgur, hypoxia, sýkingar)
Stundum hægt að sporna við með réttri meðferð.

Einkenni: t.d. Meðvitundarminnkun / -leysi kemur etv. eftir
nokkrar klst. Jafnvel dag

18
Q

Höfuðáverkar
Meðferð - 1.

A
  1. Fyrstu viðbrögð: skv. A.B.C.
    A. (Airway) Frír öndunarvegur (fellur tunga aftur í kok?)
    B. (Breathing) E.t.v. Öndunarhjálp
    * ambubag / munn.v. munn
    * Intubatio e.t.v.
    C. (Circulation) Hjartahnoð ?
    Tryggja vökvagjöf í æð
    * Venflon – CVK
    * Lostmeðferð Etv. þvaglegg , magasonda
19
Q

Höfuðáverkar
Meðferð - 2.

A
  1. Síðan:
    * Mat á öðrum áverkum
    * Við meðvitundarleysi eða stórt hematoma á höfði
    CT (sneiðmynd af höfði)
    * Observatio eða aðgerð ?
    * Gjörgæslumeðferð Intubation Svæfing -> lækka ICP
    * CPP > 60 mmHg
20
Q

Höfuðáverkar - nánara mat

A
  1. Ytri skoðun – þreifing
  2. Neurologisk skoðun
  3. Meðvitundarstig
  4. Pupillu reaktionir
  5. Fokal einkenni
    - Lamanir – skyntap
    - Reflexar – Babinski t.d.
  6. Autonom einkenni
    - B.Þ. , púls, öndun, hitastig
  7. Gæsla Skráning skv. eftirlitsskema
21
Q

Höfuðáverkar
primer vs. Sec. Skaði - samantekt

A

Minnkuð meðvitund eða meðvitundarleysi
* Strax í stuttan tíma er vegna primer heilaskaða
Minnkuð meðvitund eða meðvitundarleysi
* Eftir nokkrar klst. – daga er vegna secunder heilaskaða.

22
Q

Höfuðáverkar
Meira um meðferð

A

Opnir áverkar:
Oftast aðgerð
Oftast antibiotica

Lokaðir áverkar:
1. Commotio cerebri
(meðvitundarleysi < 30 mín)
A. Observatio skv. höfuðskema
B. Fasta fyrst í stað
“Coup contracoup”

23
Q

Höfuðáverkar
Meira um meðferð

A

2.Contusio cerebri
( Oft lengra meðvitundarleysi)

Ef ekki focal neurologisk
brottfalls einkenni eða merki
um vaxandi intracerebral blæðingu

Observatio skv. höfuðskema
Fasta
Gjörgæslumeðferð etv.
Mannitol – Lasix-
Öndunarvél

24
Q

Höfuðáverkar - Meira um meðferð

A
  1. Innkýld (depressed) fraktura:
    - aðgerð ef hliðrun meir en
    beinbreidd
  2. Epidural blæðing:
    Art. Meningea media blæðir oftast
    Einkenni:
    Meðvitund lækkar
    Höfuðverkur eykst
    Púls hægist
    Blóðþrýstingur hækkar
    Pupilla dilaterar
    öðru megin

Nokkrum klst. eftir slysið. Stabill fram að því

25
Höfuðáverkar Meira um meðferð
5. Subdural hematoma Akut / subacut Oftast einnig heilamar. Einkenni: Meðvitundarleysi eða sljóleiki frá slysi sem e.t.v. smá eykst Neurokirurgiskt konsult E.t.v. Þrýstings monitor með ástungu 6. Kroniskt subdural hematoma (Hygroma) Einkenni: Vaxandi sljóleiki, óstöðugleiki og e.t.v. höfuðverkur 2-3 vikur eftir slys. Stundum Aðgerð: (Borun - hleypa út blóðvökva (ef CT sýnir áberandi vökvasöfnun
26
BRJÓSTHOLSHIMNAN
* Pleura viscerale - ónæm fyrir sársauka * Pleura parietalis - næm fyrir sársauka * Í pleurabil getur safnast 1. Loft (pneumothorax) 2. Blóð (hæmothorax) 3. Gröftur (empyema) – Meðferð: 1. Aspiration (Ástunga og soga burt) 2. Thoraxdren 3. Aðgerð
27
SPONTAN PNEUMOTHORAX
* Yngra fólk * Hávaxnir – grannir einstaklingar * Meðfæddar eða áunnar blöðrur á yfirborði springa * Einkenni: 1. Verkur 2. Andnauð (Dyspnoe) 3. Minnkuð öndunarhljóð
28
Spontan pneumothorax - Rtg. pulm:
* Allt frá loftrönd í pleura til algert samfall á lunga. * Meðferð: 1. Ef lítill pneumothorax fylgjast með – e.t.v. Aspirera 2. Ef stór pneumothorax >3-4cm eða vökvi + loft thoraxdren * Ef tensionspneumothorax bráðaviðbrögð
29
BRJÓSTHOLSÁVERKAR OG KVIÐARHOLSÁVERKAR
* Opinn áverki: 1 Eggvopn 2 Skotvopn / Sprengjur 3 Annað * Lokaður áverki: 1 Fall 2 Högg, spörk 3 Bílslys
30
BRJÓSTHOLSÁVERKAR
* Opinn áverki: * Ef eggvopn er ennþá í thorax- NB! Láta vera uns aðgerðaraðstaða er til reiðu * Ef opið sár - opinn pneumothorax: Þekja sár helst sterilt * muna hættu á tensionspneumo setja thoraxdren - undirbúa aðgerð.
31
BRJÓSTHOLSÁVERKAR - Tensions pneumothorax
* Tensions pneumothorax * Cyanosa * Hratt vaxandi öndunarbilun * þandar hálsvenur * Unilateral öndunarhljóð og hreyfingar * Tilfærsla á miðmæti skv. rtg. * Brátt: * stinga. t.d venflow nál í thorax * setja thoraxdren
32
Hæmothorax
* Merki um innvortis blæðingu: Hb, Bþ. * Verkur , tak við öndun * Skuggi yfir thorax á rtg. * Meðferð: * Thoraxdren * Aðgerð ef : * > 1500 ml blóð tæmast strax í dren. * > 300 ml/klst. Tæmast næstu tímana
33
“Flail chest”:
* > 2 rif brotin á fleiri en einum stað. * Paradoxiskar öndunarhreyfingar * Vaxandi andnauð * Meðferð: * Intubation ef þarf * “positiv pressure” öndunarhjálp
34
Massivur loftleki:
í thoraxdren þýðir oft sundurskorinn stóran bronchus eða trachea * Meðferð : Aðgerð (Thoracotomy)
35
* Rifbrot:
Klínísk díagnosa alla jafnan * Meðferð: Yfirleitt symptomatisk. * Verkja stilling intercostal blokk deyfingar
36
Lungnacontusion: (lungnamar)
* Oft í byrjun meiri andnauð en búast mætti við skv.rtg. * rtg. mund sýnir versnandi ástand næstu 24-36 klst. * Meðferð : * Observera á gjörgæslu * Etv. Intubation og öndunarhjálp
37
KVIÐARHOLSÁVERKAR - Lokaðir - Blunt Trauma
* Hugsa um : Lifur, milta, þarma perforatio, blæðingu frá æðum í mesenterium. * Fylgjast náið með lífsmörkum, CT e.t.v. endurtekið – gjörgæsla ef vafi um ástand sjúklings og við alla háorkuáverka. * Etv. Aðgerð * Þarmaresectio- stomia? * Pakka (þrýstingur) lifur ef blæðing? * Splenectomy ef þarf
38
KVIÐARHOLSÁVERKAR - Opnir :
Eggvopn, hvassir hlutir, skotvopn etc  Lífsmörk  CT Blæðing? Frítt loft? * Yfirleitt aðgerð en alls ekki alltaf * Þarmaresectio- stomia? * Pakka (þrýstingur) lifur ef blæðing? * Splenectomy ef þarf