Skurðlækningar Helgi H kviðarholslíffæri Flashcards

1
Q

Lífið er eins og…

A

biological tube, það verður að vera flæði í öllu, því ef flæðið hættir þá myndast sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Akút abdomen

A

– Anatomisk/embryologisk skýring verkja
– Sjúkrasaga
– Skoðun
– Uppvinnslu
– Sjúkdómar sem gefa akút abdomen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Anatomisk /embryologisk skýring verkja

A

A) Autonom taugakerfi (ósjálfráða taugakerfið)
visceral peritoneum illa staðsettur diffus verkur

B) Somatíska taugakerfi (viljastýrða taugakerfið )
parietal peritoneum ákveðnari staðsetning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Autonom taugakerfi
Lífæri þróuð frá: gefa verk í:

A
  1. Framgörn (Magi, duod., gallv.,pancr.) epigastrium
  2. Miðgörn (Smágirni + ½ ristill ) periumbilicalt
  3. Afturgörn (neðri hluti ristils hypogastrium
    gynecol líffæri )
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Akút Abdomen – The Usual Suspects

A
  • Meltingarfærin
  • Þvagfærin
  • Kynfærin
  • Æðakerfin
  • Öndunarfærin - t.d. Basal Pneumomia
  • Stöðkerfið – kviðveggur - herniur, blæðing í rectus slíðri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

B) Somatiska taugakerfið:

A

Ef bólga hefur náð að erta
parietal peritoneum
=> nákvæmari staðsetning
verkjar
T.d tilfærsla verkja í
hæ fossa við
botnlangabólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Akút Abdomen sjúkrasaga!

A

– Verkur = Tegund (Stöðugur eða krappakendur) - Byrjun -hvar, hvernig, hvenær
Þættir sem hafa áhrif á verk- Leiðni
Byrjun miðað við verk
– Ógleði - Uppköst = Kraftur uppkasta- Tíðni- Magn og útlit
- Hægðabreytingar = Diarrhea / obstipatio - Flatus - Útlit (blóð, tjörulitur, slím,
gráahvítar, gildleiki)
– Þvaglát = Polyuri, micturition urgency, retentio - Dysuri - Útlit (hematuri, sandur)
– Gynsaga = Tíðablæðing (síðustu tíðir) - Lykkja - Útferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Akút abdomen Almenn skoðun

A

– Lífsmörk = blþr,. púls, öndun, hiti
– Útlit = fölvi, cyanosa, gula
– Staða / Lega sjúklings
– Hegðun t.d. eirðarleysi,
- horfa á kvið
- þreifa kvið = mjúkur?, þaninn, spenntur, sleppieymsli, tumor
- banka kvið = loft þensla, þvagblöðrustærð
- hlusta á kvið = garnahljóð (eðlileg, aukin, engin??)
- Rectal exploration
- gynaecologísk skoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Akút abdomen uppvinnsla

A
  • Blóðprufur
  • þvag
    -RTG
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við ulcus pepticum perforation (magi/skeifugörn)

A
  • Skyldilegur verkur í epigastrium, sár, stöðugur, dreifist fljótt um allan kvið
  • sjúklingur liggur kyrr, fölur, kaldsveittur, harður og aumur kviður og lítil garnahljóð
  • rgt eða CT

-1. sterkt verkjalyf
2. magasonda
3. kröftug vökvagjöf (iv og sýklalyf)
4. aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við appendictis acuta

A
  • Verkir periumbilicalt sem færast í hægri fossa iliaca,
    oft ógleði – uppköst. Hiti 37,5 – 38 °C.
  • Eymsli á Mc Burney punkti ( í hæ fossa ),
    staðbundinn peritonitis þar,
    Indirekt eymsli
    Oftast leukocytosis og oft hækkað CRP
  • Appendicectomy - Laparoscópísk eða opinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við bráða gallblöðrubólgu

A
  • Orsök: Steinn sem stíflar ductus cysticus í 90% tilf

– Verkur í epigastrium mest undir hæ rifjabarði í meir en
sólarhring

– Eymsli þar við þreyfingu (Murphy ́s sign)

– Hiti > 37,5

– hvít blk hurry . CRP, Alk phos.

– Ómskoðun : Þykknuð gallbl . Bjúgur í vegg

– Meðferð:
1) Fasta , I.V.vökvi , etv sýklalyf
2 ) Gallblöðrunám með kviðsjártækni innan viku eða
eftir 6 vikur ef sjúklingi batnar við meðferð án
aðgerðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við acut pancreatits

A

– Vaxandi stöðugur verkur í epigastrium, leiðir aftur í
mitt bak. Oft tilhneiging til að hnipra sig saman.
Algengast að gallsteinar orsaki þetta og síðan mikil
alkahól neysla

– Amylasi nánast alltaf hækkaður.

– Meðferð:
1. Fasta – vökvi í æð
2. Verkjalyf
3. Ef necrotiskur pancreatitis
lífshættulegt ástand – aðgerð
margra vikna / mán veikindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Meðferð, einkenni, skoðun, rannsókn við acut diverticulitis

A
  • Verkir í vi. fossa iliaca - hiti oftast meiri en 38°c
    – Oft saga um obstipatio - oft hækkað CRP/ sökk
    – hærra Hvít blk.
    – Meðferð:
    1. Fasta – vökvi
    2. Antibiotica einkum ef hiti > 39°c
    3.Aðgerð ef ofangreint nægir ekki
    a) etv. Laparoscopy/skol/dren
    b) Hartman ́s aðgerð
    c) Brottnám bógins ristilsbúts
    og tenging enda í enda.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gynecologiskir sjúkdómar:

A

– Utanlegsfóstur
– Ovarian cystur -torsio og blæðing
– Acut salpingitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Acut intestinal obstruction (ileus)

A

– Colic verkur – ógleði – uppköst – “ileus” garnahljóð, þaninn kviður

– Abdomenyfirlit – vökvaborð – þandar garnir

– Meðferð: 1. Sonda 2. Verkjalyf
3. Vökvagjöf 4. Aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nýrnasteinar:

A

– Skyndilegur verku í síðu leiðir niður í nára.
– Eirðarleysi – Geta alls ekki legið kyrr
– micturition urgency. retentio– hematuri
– ( microscopisk e.t.v.)

  • Greining : klínísk, CT Abdominal Yfirlit
  • Fyrsta meðferð :
  • verkja stilling
  • Gefa i.v. Confortid ( Indometasín ) 50 mg i.v.
  • ef alger stífla og stór steinn > 6-8 mm setja upp stent / legg frá þvagblöðru upp í nýra, til að létta á þrýstingi
  • e.t.v. Steinbrjótsmeðferð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Intestinal obstruction (Mekaniskur ileus) flokkun og hættur

A

Flokkun:
1. Eftir staðsetningu hindrunar
* colon ileus
* smáþarma ileus

  1. Eftir pathologiskri orsök
    a) Extramural t.d. Samvaxta ileus
    b) Mural (í þarmaveggnum) t.d. malignitet / bólga
    c) Intraluminal t.d. Gallsteina ileus, bezoar

ATH hætta er á eftirfarandi:
* Strangulation: Blóðflæði stöðvast til þarmsins t.d. Við
snúning eða klemmu á mesenterial æðum
og hætta er á gangren /necrosis – (lífshætta)

  • Ruptura: Rof verður á þarmaveggnum t.d.
    vegna þenslu eða blóðþurrðar.
    Þarmainnihald lekur út lífhimnubólga -
    lífshættuleg sýking!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Intestinal obstruction (Mekaniskur ileus) orsakir og einkenni

A

Orsakir:
– 1. Samvextir algengast
– 2. Herniur ( kviðslit)
– 3. Malignitet eða bólgur

  • Einkenni:
    – Colic verkur – lengra á milli verkjakviða því neðar í
    þarminum sem hindrunin er t.d. ca 4-5 mín við
    smáþarmaileus og ca. 10-15 mín í colonileus
    – Uppköst e.t.v. fecal lyktandi þegar á líður.
    – Engar hægðir eða loftgangur niður
    – Þaninn kviður
    – Hávær (ileus) garnahljóð
20
Q

Intestinal obstruction (Mekaniskur ileus) uppvinnsla og meðferð

A

Uppvinnsla:
– 1. Sneiðmynd af kvið (yfirlits rtg )
* bara smágirnislykkjur = smáþarmaileus
* eða þaninn colon ? = colon ileus
– 2. Passage rtg.?
– 3. Blóðrannsóknir Blóðstatus – elektrol.- astrup

  • Meðferð: 1. Sonda
    2. Verkjalyf
    3. Kröftug i.v. vökvameðferð
    4. Aðgerð
21
Q

Nára herniur:

A

– Algengastar allra kviðveggjahernia
– Aðallega í karlmönnum (85 %)

  1. Indirect inguinal hernia 60%
  2. Direct inguinal hernia 25%
  3. Femoral hernia 15%
22
Q

Indirect inguinal hernia (lateral inguinal hernia):

A

– Kemur ofan við nárabandið (ligamentum Inguinale)
lateralt við inferior epigastric æðar gengur niður í inguinal canal í nánu sambandi við
vas deferens

23
Q

Direct inguinal hernia (medial inguinal hernia):

A

– Kemur ofan við nárabandið –medialt við inf. epig.æðar

24
Q

Femoral hernia:

A

– Kemur neðan við nárabandið – medialt við vena femoralis
lítið gat – talsverð hætta á innklemmingu

25
Q

Kviðveggur og herniur einkenni og aðgerðir

A

Einkenni:
– Verkur oft meira í byrjun þegar hernia kemur fram,
síðan meira óþægindi við stöður og áreynslu.
Slæmur verkur ef strangulation.
– Fyrirferð í nára , hverfur oftast þegar lagst er út af.

  • Aðgerð:
    – 1. Herniotomia Herniu pokinn tekinn og saumað fyrir
    opið inn í kviðinn ekki plastic ( Börn)
    – 2. Herniorraphia A) Opin aðgerð með netstyrkingu
    (t.d aðferð Lichtenstein)
    B) Kviðsjáraðgerð með netstyrkingu
26
Q

Lichtenstein aðgerð

A

opin aðgerð með netstyrkingu fyrir herniorraphia

27
Q

Vélinda

A
  • Sliding Hiatus hernia (90%)
  • Paraoesophageal hernia
    (10%)
28
Q

Reflux oesophagitis einkenni, rannsóknir og meðferð

A

– Einkenni : Brjóstsviði
uppgangur ef langvarandi reflux, er hætta á stricturu (og þá hættir brjóstsviði) og dysphagia (kyngingarörðugleiki tekur við)

  • Rannsóknir: speglun, sýnitaka 24 klst pH mæling,
    etv rtg (barium), manometri
  • Meðferð
  • Medicinsk
    a) megrun
    b) hætta reykingum
    c) minni máltíðir
    d) hækka undir höfði að næturlagi
    e) lyf –
    ** H2 receptor blokk t.d. Asyran
    ** protonu pumpu blokk t.d. Losec, Nexium
29
Q

Krabbamein í oesophagus

A

Mjög miklar líkur á lifun 5% 5 ára lifun í heilidna séð.

Squamous cell ca er algengast er best um miðjan eða nesta þriðjung

30
Q

Magi og duodenum - Ulcus Pepticum :

A

– Orsakast af : Ójafnvægi í sýru-pepsin framleiðslu
miðað við varnarmátt slímhúðar (slím og bikarbonat) Helicobakter pylori og NSAID lyf

– Einkenni: verkur í epigastrium
Tímabil – samband við máltíðir

– Fylgikvillar :
1 Perforatio
2 Blæðing
3 Obstructio (oftast pylorus sár)

31
Q

Magasár

A

altar möguleiki á maligniteti

32
Q

duodenalsár

A

nánast aldrei malignitet

33
Q

Smágirni

A
  1. Meckels diverticulum í 2% populationar
    Hætta : a) blæðing
    b) intestinal obstruction (ileus)
    c) Diverticulitis ( e.t.v. Perforation)
  2. Chron ́s sjúkdómur
  3. Intestinal ischemia acut :
    Art. Mesenterica lokun (emboli)
    Vena mesenterica lokun
    Ekki lokun en of lélegt flæði
    vegna t.d shock og lélegs hjarta
    kronisk: atherosclerosis (sjaldgæft)
34
Q

Colon

A
  • Anatomia – Hlutverk
  • Aðal-hættur við aðgerðir á colon
    – Sýking vegna bacteriu innihalds ristilsins
    – Anastomosuleki Peritonítis lífshættuleg sýking
  • Þess vegna
    – Oftast hreinsa ristil fyrir electiva aðgerð
    – Meiri hætta við bráðaaðgerðir (t.d. Colon ileus) og
    stundum lögð colostomia i stað þess að tengja þarminn
    saman aftur
35
Q

Stomiur - Ileostomia:

A

T.d. Ef taka þarf colon v. Colitis ulcerosa, Chron ́s

36
Q

Stomiur - Kock ́s blaðra :

A

continent ileostomia

37
Q

Stomiur - Transversostomia :

A

Oftast tímabundið t.d. Við colon ileus (loop colostomia , tvöföld pípa)

38
Q

Stomiur - Sigmoidostomia :

A

(Enda colostomia) oft
endanlegt ástand t.d. v. Cancer í pelvis, sem gefur stíflu

39
Q

Diverticulosis/diverticulitis

A
  • Sjúkdómur eldra fólks / Vesturlandabúa
  • Algengast í colon sigmoideum
  • Meðferð beinist að auknu trefjainnihaldi fæðu og
    þannig eðlilegri colonstarfssemi og hægðum
  • Aðgerð ef endurtekin einkenni og ef upp koma
    slæmir fylgikvillar -vegna sýkingar, rofs etc
40
Q

Diverticulosis/diverticulitis
* Fylgikvillar (complicationir) og aðgerð:

A
  1. Bólga (diverticulitis)
  2. Perforatio
  3. Obstructio ( colon ileus)
  4. Blæðing ( stöðvast oftast sjálfkrafa við
    föstu + i.v. vökva)
  5. Endurtekin köst – strictura

Aðgerð:
1. Sigmoideum resection + endurtenging ef hagstæð skilyrði
2. Hartman ́s aðgerð (Sigmoideum resection + sigmoidostomy
við t.d. Perforatio og slæma sýkingu í kviðarholi

41
Q

Cancer coli / recti

A
  • Vaxandi tíðni - 2/3 hlutar í rectum og sigmoideum, þó
    vaxandi tíðni í hæ colon
  • Etiologiskir þættir :
    1. Búseta sjaldgæft í Asíu –Afríku, en algengt á vesturlöndum
    2. Trefjasnautt fæði
    3. Colitis Ulcerosa í meir en 10 ár
    4. Stórir polypar
    5. Familial polyposis
    6. Adenoma villosum
42
Q

Einkenni og rannsóknir - cancer coli /recti

A
  • Einkenni
  • Anemia
    – Þreyta
    – Blæðing
    – Obstructionseinkenni
    – Ileus
    – Tenesmus
    – Hægðabreyting
  • Rannsóknir
  • Exploratio recti
    – Proctoscopy
    – Sigmoido-colonoscopy
    – Rtg pulm
    – Sonar /Ct lifur
    – EKG
    – Blóðprufur m.a. CEA
43
Q

Gallsteinar

A

Algengir á vesturlöndum
– Í 20% af konum yfir 40 ára
– Konur /karlar = 3/1

  • Tegundir
    – Cholesterol steinar
    – Blandaðir cholesterol/pigment algengastir
    – Pigment (bilirubin) steinar algengari í austurlöndum
  • Myndast vegna ofmettunar efnanna í galli
44
Q

Gallsteinar geta valdið:

A
  1. Gallsteina köstum (gallcolic) þegar tímabundin
    obstruction verður í gallblöðruganginum
  2. Akút cholecystitis Obstructio varir lengur og veldur
    bólgu og e.t.v. sýkingu í galli t.d. E.coli ,
    Klebsiella, Salmonella
  3. Choledocholithiasis í 10% steinn fer niður í gallrás og
    teppir gallflæði til duodenum, veldur gulu og pancreatitis
  4. Gallsteinaileus : Steinn brýst gegnum blöðru inn í görn
  5. Krabbamein í gallblöðru ( sjaldgæft )
45
Q

Pancreas

A
  • Neoplasma pancreatis
    1. Frá exocrin pancreasvef algengara - adenocarcinoma
    2. Frá endocrin pancreasvef t.d. Insulinoma , glucagonoma
  • Adenocarcinoma pancreatis:
    Etiologia: óþekkt
    Reykingar , hátt fitu og proteininnihald í fæðu e.t.v
    Pathologia: Uppruni oftast í ductus pancreatis
    í caput pancreatis
46
Q

Einkenni og rannsóknir - pancreascancer

A

Einkenni:
1. Megrun
2. Óljós verkur í epigastrium
3. Gula

– Rannsóknir
1. Ómsoðun
2. CT
3. E.t.v. Angiografi
* Prognosa < 5% 5ára lifun

47
Q

Pancreas cancer - meðferð

A
  • Whipple ́s aðgerð (pancreaticoduodenectomy)
    – Ef lítið æxli og vel afmarkað
  • Palliativ aðgerð ( ef stórt æxli eða eitla / fjarmeinvörp)
    – Choledochojejunostomy eða cholecystojejunostomy ef gula
    – Gastrojejunostomy ef obstructio á duodenum
  • Exocrin æxli: Einkenni fara eftir því hvaða hormon er framleitt.
    – Tumor enucleation eða
    – Pancreas resection