HNE sjúkdómar Hannes Flashcards

1
Q

Innanverðir hálssjúkdómar

A

Kok (pharynx) - Bólgur– Sýkingar og Ertingar ss. Bakflæði - Góð- og illkynja sjúkdómar

Barkakýli (larynx) - Bólgusjúkdómar – Góð- og illkynja sjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Utanverðir hálssjúkdómar

A

Hnútar á hálsi - Góðkynja – Pharyngeal cystur
Illkynja – Eitlameinvörp
Skjaldkirtill
Tracheostomi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru háls einkennin?

A

Særindi/illt í hálsi (sárt að kyngja)
Kyngingarörðugleikar
Hæsi
Hósti
Ræskingar
Öndunarerfiðleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sýkingar í koki

A

Sýkingar
Hálskirtlabólga = tonsillitis
Klínik
* Veirur eða bakteríur
**Ebstein Barr - steptókokkar
*Staðfestar bakteríu (GAβHS) sýkingar amk. 6 á ári
*Kyngingar örðugleikar
*hrotur/kæfisvefn
*Vond lykt frá vitum

Meðferð
Sýklalyf vs. burtnám í aðgerð

Kokbólga = pharyngitis
Veirur
Krónisk erting ss. reykingar, bakflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Larynx cancer - krabbamein í barkakýli

A

Einkenni
* HÆSI (ertingshósti/ræskingar, stridor, kyngingarvandamál)

Vefjagerð illkynja breytinga í barkakýli (á raddböndum) er nánast undantekningarlaust af flöguþekjugerð þ.e. Flöguþekjukrabbamein
* Vel differetierað
* Meðal vel/illa differentierað
* Illa differentierað

Meðferð (fer eftir stigun sjúkdóms)
* Aðgerð = burtnám með laser
* Ytri geislun
* Burtnám á barkakýli = laryngectomia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

öndunarerfiðleikar - aðskotahlutir

A

Krossgötu öndunarvegur - meltingarvegur
Aðskotahlutir nk. Umferðarslys

Einkenni:
ATH! Kringumstæður
Stridor - stopp
“Benda á” þe. Taka um háls
Standa upp, er agiteraðir
Tala ekki

Meðferð:
Speglun!
Hemlich´s manauvre

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Coniotomi

A

Snitt gegnum membrana cricothyroidea “emergency laryngotomi” - leið til að opna inn í öndunarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tracheostomy

A

Snitt gegnum framvegg trachea - leið til að opna inn í öndunarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Tracheostomy

A

Permanent op einungis gert þá er barkarkýli er fjarlægt vegna krabbameins. - leið til að opna inn í öndunarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

innanverðir nefsjúkdómar

A

Bólgusjúkdómar:
Bráða = kvef
Krónisk = erting

Æxlissjúkdómar:
Góðkynja = separ í nefi
Illkynja sjúkdómar

Áverkar:
Septum skekkja
Blóðnasir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Utanverðir nefsjúkdómar

A

Æxlissjúkdómar:
Góðkynja
Illkynja

Nefskekkja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru nefeinkennin?

A

Hnerri, kláði, erting í nefi

Nefrennsli:
Tært
Litað (gröftur)
Blóð

Nefstífla
Truflað lyktarskyn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ytri eyrnasjúkdómar

A

Ytraeyra:
Vanskapnaðir
Aðskotahlutir
Áverkar

Hljóðhimna:
Göt

Miðeyra:
Bólgusjúkdómar
Bráðasjúkdómar
Króniskir sjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

innri eyrnasjúkdómar

A

Heyrn
Heyrnarleysi

Jafnvægi
Svimasjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru eyrnaeinkennin?

A

kláði/erting í eyra
Verkur í eyra
Rennsli frá eyra (oftast gröftur)
Hella
Heyrnadeyfa
suð/brak í eyrum
Svimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hljóðhimnunni skipt í 4 hluta

A

fremri efri fjórðungur
fremri neðri fjórðungur
aftari efri fjórðungur
aftari neðri fjórðungur