HNE - Jóhanna Flashcards

1
Q

Acute Rhinitis/ Kvef

A

 Bólga í slímhúð nefsins
 Acút eða krónísk
 Akút bólga það sem við köllum kvef
 Er smitandi fyrstu 2-3 dagana
 Helstu einkenni eru nefrennsli, höfuðverkur, bjúgur í nefskeljum og viðkomandi
táras.
 Meðferð
 Hvíld, næg vökvainntekt, nefdropar/úði, hreynlæti
 Leita læknis ef hiti er hár, einkenni vara í tvær vikur eða lengur. Eða ef aðrir verkir
fylgja svo sem eyrnaverkur eða brjóstverkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rhinitis

A

 Langvinnt kvef (Chronisk rhinitis)
 Endurteknar sýkingar
 Ofnæmi
 Stress
 Getur verið vegna stækkaðra nefskelja eða sepa í nefi.
 Helstu einkenni þrálátt slím úr nefi, höfuðverkur
 Meðferð er Lyfjagjöf, s.s nefdropar, sterasprey, fjarlægja sepa úr nefi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ofnæmis Rhinitis /Allergic Rhinitis

A

 Ofnæmi fyrir frjókornum, dýrum, ryki
 Einkenni kláði í augum, nefrennsi, aukið slím, tár, höfuðverkur
 Helsta meðferð er að forðast ofnæmisvalda, fyrirbyggjandi lyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Influenza

A

 Er flokkuð í A,B,C
 Hiti í 3-4 daga
 Höfuðverkur
 Almennur slappleiki
 Mikið nefrennsli/stífla
 Bólga í skútum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hjúkrunarmeðferð

A

 Fyrirbyggja ef hægt er t.d. með bólusetningu
 Hreinlæti
 Verkjastilling
 Hitalækkandi
 Ríkuleg vökvainntekt
 Hvíld
 Einangrun á sjúkrahúsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bráð skútabólga/ Acute sinusitis

A

 Sýking í skútum
 Bráð skútabólga vegna ofnæmis eða veiru sýkinga
 Bakteríur geta einnig valdið skútabólgu
 Einkenni bakteríu skútabólgu
 Kvef, stíflað nef, þrýstingur í skútum, verkir í enni, kinnbeinum, gagnauga, hnakka
og bak við augu.
 Hiti
 Slappleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hjúkrunar meðferð

A

 Verkjastilling
 Bólgueyðandi lyf
 Sýklalyf við bakteríu skútabólgu
 Úðameðferð
 Hitamðeferð
 Aukin vökvainntekt
 heitirbakstrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Krónísk Skútabólga af völdum Baktería

A

 Skemmdir í slímhúð skúta eftir endurteknar sýkingar
 Helstu einkenni eru þykkt grænt hor í a.m.k. þrjá mánuði, hiti, verkur í andliti og
svimi
 Greint með CT eða sýnatöku
 Meðferð með sýklalyfjagjöf í 2-3 vikur, skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Subacute sinusitis

A

 Milli þess að vera bráð og langvinn
 Einkennist af stöðugu nefrennsli/hor
 Greining myndgreining, CT og sýni
 Meðferð með sýklalyfjum, nefdropun, heitum bökstrum og skolun á Sinusum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skútabólga af völdum sveppa / Noninvasive
fungal sinusitis (staðbundin)

A

Noninvasive (staðbundin)
Kemur oftast í kjölfar annara sýkinga
Eftir langvinna sýklalyfja meðferð
Hjá ofnæmisbældum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Invasive Fungal sinusitis /
útbreidd skútabólga

A

 Invasive (útbreidd)
 Er af völdum Aspergillus eða Mucor svepps
 Helstu einkenni eru þrýstingur í höfði, taugaskemmdir, verkir, útstæð augu, bólgur í
andliti, blóðugt hor.
 Helstu áhættuhópar eru ónæmisbældir einstaklingar og einstaklingar
með sykursýki
 Meðferð innlögn til sýklalyfjagjafar í æð, skurðaðgerð til að hreynsa úr sinusum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

FESS
Functional endoscopic sinus surgery

A

 Víkkun á sinus í gegnum holsjá
 Skemmdi vefurinn fjarlægður
 Gert í léttri svæfingu
 Hjúkrun
 Post op eftirlit, verkjastilling, hækka undir höfði, ógleði forvörn, tróð í nef, ríkuleg
vökva inntekt, saltvatnsdropar til skolunar í nef.
 Taka því róelga í viku eftir aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aðgerðir á nefi

A

 Rétting á miðnesi / Septum
 Getur verið vegna fæðinga galla, áverka eða að það skekkist með árunum
 Nefbrot fractura nasi
 Greint með myndgreiningu til að staðfesta legu brots
 Hjúkrun á vöknun miðar að verkjastillingu og eftirliti með ABC, oft sett plasthlíf á
nefið til að halda við, verja aðgerða svæði.
 Slímhúðarsepar í nefi/ Nasal polyps
 Eru skrapaðir í burtu í léttri svæfingu/deyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefkirtlataka/ Adenoidectomy

A

 Nefkirtlarinr eru fjarlægðir í gegnum kokið
 Er algengast hjá börnum
 Meðferð eftir aðgerð felur í sér verkjastillingu, fylgjast með blæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Blóðnasir

A

 Hjúkruanrmeðferð
 Koma í veg fyrir ásvelgingu láta sjúkling sitja uppi og halla sér fram.
 Þrýsta á nefið með fingrum/ klípa utanum miðnesið
 Kaldur bakstur
 Stundum notða tróð með æðaherpandi lyfjum s.s. Cyclocaprone
 Biða sjúkling um að snýta sér ekki
 Stundum þarf að setja legg/ballon upp í nefið til að stöðva blæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kæfisvefn/ obstructive sleep apnea

A

 getur verið mild eða þarfnast frekari inngripa.
 Helstu einkenni eru miklar hrotur, slitróttur svefn, síþreyta.
 Hjúkrunarmeðferð, stuðla að kjörþyngd. Minka áefngisneyslu, hvetja til að liggja á
hliðunum.
 Þarfnast stundum skurðagerðar
 Kæfisvefnsvél, CiPAP

17
Q

Hálsbólga
Acute Pharyngitis

A

 Algengasta tegund hálsbólga
 Orsakast af veiru sýkingu (70 % tilfella)
 Helstu einkenni eru þurrkur í hálsi, særind, erfitt að kyngja, hár hiti
 Meðferð. Heitirdrykkir, kæling á háls, gefa vökva og rakameðrferð. Í þeim tilfellum
sem um Streptocokka sýkingu er að ræða er veitt sýklalyfjameðferð

18
Q

Hálseitlabólga
Tonsillitis

A

 Bólga í eitlum á hásli
 Oft af völdum Streptococca
 Algengari hjá börnum og einstaklingum með skertar varnir
 Helstu einkenni eru bólgnir eitlar, særindi í háls, slappleiki, beinverkir og hár hit
 Hjúkrunarmeferð felst í hvíld, ríkulegri vökvainntekt, sýklayfjameðferð,
verkjalyfjagjöf við endurteknar sýkingar er oft framkvæmd hálseitlataka.

19
Q

Peritonsillar abscess

A

 Graftrarkýli/pollur við eða bakviðð hálskirtil
 Myndast út frá sýkingu í hálseitli
 Helstu einkenni eru vekir, erfiðleikar við að tala og óþægindi við að kyngja
 Hjúkrunarmeðferð felst í sýklalyfjagjöf, oft skorið á kýlið, gefnir heitir drykkir til
verkjastillingar ásamt verkjalyfjagjöf.

20
Q

Barkabólga/ pharyngitis

A

Bólga í slímhimnunni sem umlykur barkann. Oft bjúgur á raddböndum.
 Orsakir: Kvef, sýkingar í efri öndunarvegi, ofnotkunn á rödd, skyndilegar hitabreytingar,
ertandi efni í andrúmslofti og bakflæði.
 Einkenni: Rám rödd eða raddmissir, særindi í hálsi, hósti hjá fullorðnum, oft croup hjá
börnum
 Krónísk barkabólga. Einkenni sem vara vikum saman vegna t.d. bakflæðis, reykinga ofl.
 Hj.meðferð: Meðhöndla einkenni, vera inni, hvíla röddina, anda að sér gufu, forðast reykingar
og reyk, vökvainntekt, hóstasaft. Til læknis ef einkenni vara lengur en í þrjár vikur

21
Q

Hálseitlataka
Tonsillectomi

A

 Hálseitlar skrapaðir eða fjarlægðir
 Gert í dagdeildarþjónustu á skurðstofu
 Hjúkrun eftir aðgerð felst í eftirlit með blæðingu, verkjalyfjagjöf og fræðslu.
 Ráðleggja kalda drykki
 Mikilvægt að fylgjast með ABC
 Forðast áreynslu
 Hafa hærra undir höfði
 Fræða um eðlilega fylgikvilla svo sem hættu á blæðingu

22
Q

Krabbamein í Barka

A

 lgengara hjá körlum en konum.
 firleitt fólk yfir 60 ára.
 Einkenni; Fer eftir stærð og staðsetningu. Hæsi og raddbreyting í meira en 3
vikur, Viðvarandi særindi og bólga í hálsi í meira en 6 vikur, hnútur á hálsi.
 Áhættuþættir: Reykingar, misnotkun áfengis, krónísk barkabólga, misnotkun
raddbandanna og fjölskyldusaga.
 Dreyfist oft hratt.
 Meðferð: Skurðaðgerð Laryngectomy ef geislameðferð eða lyfjameðferð duga
ekki..

23
Q

Brottnám barkans
Larynectomy

A

 Hluti barkans eða allur barkinn fjarlægður
 Hjúkrun eftir aðgerð
 ABC fylgjast vel með öndun og SpO2
 Hækka undir höfði
 Tracheostomia
 Huga að næringu
 Talkennsla

24
Q

Sýking í ytra eyra
External otitis

A

 Getur dreyft sér í brjósk og bein
 Sveppasýkingar
 Óþrif
 Helstu einkenni eru kláði í eyra, bólga, skerðing á heyrn og stundum svimi
 Helsta meðferð er Sýklalyfjagjöf og almennt hreinlæti

25
Q

Sýking í miðeyra
otitis media

A

 Er oft fylgikvilli öndunarfæra sýkinga
 Helstu einkenni eru skert heyrn, hlustarverkur
hiti, leki úr eyra og rof á hljóðhimnu
 Helsta hjúkrunarmeðferð er verkjalyfjagjöf og
sýklalyf
 Við endurteknar sýkingar rör í eyru

26
Q

Kvillar í innra eyra

A

 Æxli á heyrnartaug, er algengara hjá konum en körlum. Mikilvægt að greina
snemma svo það dreyfi sér ekki.
 Völundarsvimi / meniere ́s
 Vökva og elektrólýtaójafnvægi í innra eyra
 Helstu einkenni er svimi, ógleði, suð og skert heyrn
 Hjúkrunarmeðferð felst helst í því að veita góðan stuðning við sjúkling. Draga úr
áreyti, minka streitu og stuðla að góðri hvíld.