Krabbameinsverkir - Þorbjörg Flashcards

1
Q

Skilgreining á verkjum - IASP

A

„óþægileg skynjun og tilfinningareynsla sem tengd er raunverulegri eða mögulegri vefjaskemmd eða er lýst á þann hátt”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining á verkjum - McCaffery

A

„Verkur er það sem skjólstæðingur segir hann vera og er til staðar meðan sá hinn sami segir að svo sé“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

nocieptive

A

verkir frá mjúkvefjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

visceral

A

verkir frá innri líffærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

neurgen

A

taugaverkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Verkir við krabbamein

A
  • gegnumbrotsverkir
  • neurogen verkir
  • angist/depurð/þunglyndi
  • verkir tender meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gegnumbrotsverkir - skilgreining

A

Tímabundin verkjaköst sem sjúklingur fær þrátt fyrir að vera annars vel verkjastilltur á reglubundnum skömmtum af verkjalyfjum
…verkir sem „brjótast í gegnum annars árangursríka verkjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

ábyrgð hjúkrunarfræðinga við verkjalyfjameðferð

A

Sjá til þess að sj. fái grunnverkjalyf á ákv. tímum skv. Fyrirmælum

Verkjamat, markviss verkjaskráning og stöðugt endurmat

Ákv. hvort gefa eigi verkjalyf og velja viðeigandi lyf ef fyrirmæli eru um fleiri en eitt PN verkjalyf

Vera vakandi fyrir hliðarverkunum lyfja

Koma á framfæri upplýsingum til lækna ef breytinga er þörf og koma með uppástungur um breytingar,s.s. um lyf, gjafaleiðir, skammta og skammtabil

Fræða sjúkling um verkjalyfin sem hann tekur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mikilvægir þættir við verkjalyfjagjöf

A

Þekkja skjólstæðinginn – afla upplýsinga um hegðun og mynstur verkjanna – meta og skrá verkina

Þekkja og skilja verkun lyfja sem skjólstæðingurinn er að taka – bæði vegna sjúkdóms og verkjanna

Notkun lyfja við verkjum – ‘multimodal’ – (2+2=5)

Þekkja mun á og geta útskýrt fyrir skjólstæðingi mun á: Líkamlegur ávani - Líkamlegt þol - Fíkn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mikilvæg hlutverk hjúkrunarfæðinga við verkjalyfjagjöf

A

Ekki alltaf nógu skýrt og sj. ekki alltaf vissir hvaða kröfur þeir mættu gera til hjúkrunarfræðinga varðandi verkjameðferð (sjá grein Rustøen o.fl. 2009)

Fannst þeir ekki alltaf fá nægilegar upplýsingar varðandi orsakir og meðferð

“One interesting finding here was that patients said that nurses asked about their pain all the time, but did not talk to them about the pain.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Verklagsreglur fyrir verki

A

Spyrja skal alla sjúklinga um verki við innlögn - skimun

Verkjagreining skal vera hjá sjúklingum með verki

Verkjamatsblað á að vera búið að fylla út 2 sólarhringum eftir innlögn hjá sjúklingum með verki

Meta verki reglulega og þegar grunur er um verki eða greint er frá verk að minnsta kosti:
- X1 á vakt (x3 á dag) fyrstu 3 sólarhringana, lengur ef virkir verkir
- 1x á dag eftir 3 sólarhringa, ef stabilt ástand

Nota viðurkennda skala eins og 0-10 töluskala (NRD) orðaskala eða andlitsskala

Velja og veita viðeigandi meðferð, muna pn lyf, aðrar aðferður en lyf

Mera áhrif meðferðar, endurskoða meðferðaráætlun eftir þörfum

Skrá í framvindu í sjúkraskrá og í söguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skráning á verkjum

A

Vanda alla skráningu

Skráning í framvindu í sjúkraskrá
Skrá staðsetningu
Skrá styrkleika, nota til þess viðurkenndan skala eins og 0-10
Skrá nánari lýsingu á verk, hvers konar verkur
Skrá hvaða meðferð var veitt - lyf, aðrar aðferðir en lyf
Skrá árangur meðferðar

Skráning í SÖGU
Skrá styrkleika verkja á 0-10

Muna: “engar verkjakvartanir” er ekki mat og skráning á verk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tryggja gæði verkjameðferðar

A

Klínískar leiðbeiningar og reglur til að fara eftir við verkjameðferð

Notkun á gæðavísum - skipulagt MAT, Endurmat og skráning á verkjum

Þverfagleg verkjateymi

Mismunandi samsetning og skipulag eftir stærð og tegund sjúkrahúsa

Muna öll lífsmörkin - líka það fimmta!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

andleg vanlíðan gerir það að verkun að…

A

fólk verður viðkvæmara fyrir verkjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

algengasta ástæða fyrir að leita til heilbrigðisþjónustu?

A

verkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Mikilvægt er að greina og meta…

A

og greina og endurmeta og bregðast við

17
Q

Mat á verkjum

A

Á hverju eigum við að byggja meðferð?

Greining og mat

  • Mikilvægt er að greina og meta og greina og bregðast við samkvæmt því
18
Q

Flokkun gegnumbrotsverkja

A

ófyrirséðir/af óþekktum orsökum (idiopatic)

Tilfallandi (incidental)

Síðasti verkjalyfjaskammtur uppurinn (end of dose)