Hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma - Berglind Chu Flashcards

1
Q

Hjúkrunarviðfangsefni

A
  • Verkir
  • Hægðatregða
  • Niðurgangur
  • Vökva og saltjafnvægi
  • Ógleði
  • Næring minni en líkamsþörf
  • Svefnvandi
  • Fráhvörf
  • Vefjaskaði sár
  • Ófullnægjandi öndun
  • Hækkun á líkamshita
  • Skert sjálfsbjörg
  • Andleg vanlíðan
  • Röskun á fjölskyldulífi
  • Blóðsykursstjórnun
  • Undirbúningur rannsóknar
  • Undirbúningur útskriftar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sýnatökur

A

Alltaf verið að taka sýni
* Þvagstix
* strok
* blóðræktun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sýklalyfjagjafir

A
  • Blöndun
  • Gjafir: bólus, inf
  • Aukaverkanir: niðurgangur, sveppasýkingar, ógleði,
    heyrn, lifur, nýru
  • Sýklalyfjaónæmi
  • Ofnæmi
  • Lyfjaþéttni í blóði
  • 6R
  • Leggir: venflow, PICC, CVK
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Línur og leggir

A
  • Hreinsun
  • Eftirlit
  • Stíflaðir leggir
  • Skolun
  • Fjarlæging
  • Sýkingar
  • Æðabólgur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sýklalyfjaónæmi/sýklalyfjagæsla

A
  • Sýnataka fyrir gjöf
  • Forðast breiðvirk lyf
  • Lyfjameðferð stutt
  • Á réttum tíma
  • Á réttan hátt
  • Fræðsla fyrir útskrift
  • Microguide
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjartaþelsbólga

A
  • sýking í hjartaþel og loku
  • orsakir eru sveppir, veirur og bakteríur
  • há dánartíðni (20-40%)
  • staf aureus algengast, en streptokokker er líka algent
  • milil aukning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

áhættuþmættir hjartaþelsbólgu

A
  • Maður
  • Lokusjúkdómur/Hjartagalli/gervilokur
  • Vannæring
  • Veiklað ónæmiskerfi (DM,
    blóðskilun, CKD, CLD, aldur, sterar)
  • Léleg tannheilsa
  • Rofin húð (tattú, lokkar)
  • Sprautufíkn (tricuspid lokur)
  • Fyrri sýking
  • Leggir og línur
  • Aukahlutir tengt starfsemi hjartans,
    t.d. grangráður, bjargráður
  • Innvasívar aðgerðir/meðferði
  • hár aldur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

af hverju eru sjúklingar með fíknisjúkdóm í meiri áhættu?

A
  • endurtekið rof á húð
  • lélegt næringarástnd
  • svefnleysi /þreyta
  • lélegt almennt heilbrigði
  • skert ónæmi
  • léleg meðferðarheldni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni hjartaþelsbólgu

A
  • Hiti og hrollur
  • Nætursviti
  • Hósti
  • Vöðva- og liðverkir
  • Slappleiki
  • Lystarleysi
  • Þyngdartap
  • Hjartabilun, mæði
  • Blóð í þvagi
  • Hjartaóhljóð
  • Verkir
  • Eink lömunar og tappa í
    heila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni frá húð í hjartaþelsbólgu

A
  • splinter haemorrhages
  • osler’s nodes
    1) tám
    2) lófum
    3) eyrnaseplum
  • laneway lesions
    1) lófar
    2) undir fótum
  • púnktblæðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð við hjartaþelsbólgu

A
  • Sýklalyfjameðferð 1-2 lyfja í
    4-6 vikur
  • Gervilokuaðgerð
  • Verkjameðferð/hitalækkandi
  • Vökvajafnvægi
  • Munnhreinsun
  • Hvíld
  • Blóðræktun
  • Andlegur og félagslegur
    stuðningur
  • Fræðsla og forvarnir
  • Fráhvarfsmeðferð
  • Endurhæfing?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fylgikvillar við hjartaþelsbólgu

A
  • Hjartabilun
  • Embolus í heila, nýru, milta, lungu og kransæðum
  • Heilabólga/heilahimnubólga
  • stroke
  • glomerulonephritis, nýrnabilun
  • krampar
  • sepsis og líffærabilanir
  • Leiðslutruflanir, eyðilegging á lokum
  • pericarditis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Húðsýking - áhættuþættir

A
  • Örverugróður á fótum
    (sveppir)
  • Áverki á húð (bruni, skrámur,
    brot, skurður, tattoos)
  • Offita
  • Aðgerðir
  • Fyrri sýkingar
  • Bláæða- og eða
    sogæðasjúkdómur
  • Sár
  • Ónæmisbæling/næringarsko
    rtur
  • Sykursýki
  • Bjúgur
  • Bit og klór
  • Exem og psoriasis
  • Þurr húð/kláði
  • Alkahólismi og sprautufík
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Húðsýking - einkenni

A
  • Roði
  • Bólga
  • Bjúgur
  • Hiti í húð
  • Verkur
  • Kláði/þurrkur
  • Flensueinkenni (hiti og
    slappleiki)
  • Blöðrur/vessi
  • Yfirborðsblæðing,
    punktblæðingar og drep í húð
  • Bólgnir eitlar
  • Lymphangitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Húðsýking - eftirlit og mat

A
  • Strika umhverfis
    roðasvæðið
  • Mæla ummál
    fótleggjar
  • Ljósmynd
  • Blóðprufur
  • Verkur
  • Hiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Húðsýking - meðferð

A
  • Sýklalyf
  • Vökvun
  • Verkjalyf
  • Meðferð við kláða
  • Rakakrem
  • Kalíumpermanganat
  • Sárameðferð
  • Meðhöndla sveppi
  • Hálega
  • Meðferð við hita
  • Hreyfing/ pumpuæfingar
  • Þrýstingsmeðferð
  • Teygjusokkar
  • Fræðsla (áhersla á
    áhættuþættina)
  • Fótaaðgerðafræðingur
    Meðhöndla orsakaþætti !
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Húðsýking - fylgikvillar

A
  • Langvinnur bjúgur
  • Lífsgæði skerðast
  • Sjálfsmynd
  • Kvíði
  • Verkir
  • Sár
  • Skert líkamleg hreyfigeta
  • Sogæðabjúgur
  • Absess (ígerð)
  • Osteomyelitis
  • Necrotiserandi fasciitis
  • Frumudauði (e.ischemia)
  • Aflimun
  • Sepsis
  • Nephritis
  • Dauði
  • Langar og tíðar innlagnir
  • Aukinn kostnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Beinsýking - af hverju er erfitt að eiga við?

A
  • vefjadrep
  • blóðflæði takmarkað vegna bólguprósessa og blóðtappamyndunar
  • Beindrep
  • myndun bioflim
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Beinsýking - áhættuþáttur

A
  • Áverki
  • Þrýstingssár
  • Sykursýkissár
  • Æðaleggir
  • Hjartaskurðaðgerð
  • Gerviliður og gigt
  • Vannæring
  • Offita
  • Langvinnir sjúkdómar, t.d. CKD
  • Ónæmisbæling eins og HIV,
    krabbi
  • Geislar
  • IVDU
20
Q

Beinsýking - einkenni

A
  • Hiti
  • Hrollur
  • Roði
  • Bólga
  • Verkur
  • Slappleiki
  • Hreyfiskerðing
  • Sár yfir svæðinu
  • Sinus göng frá svæðinu
    og upp á húð
21
Q

Beinsýking - meðferð

A

Aðgerðir (beinop, graftur, flipaop, aflimun)
Sýklalyf í 4-6 vikur (CVK,PiCC lína)
Verkjameðferð
Sárameðferð
Hreyfing takmörkuð
Fylgjast með og meðhöndla aukaverkanir sýklalyfjanna
Endurhæfing, virkja hjálpartækjaþjónustu
Næringarmeðferð
Fyrirbygging blóðtappa og þrýstingssára
Félagslegur stuðningur

22
Q

Septískur arthritis (sýking í lið)

A

Getur endað í lið skemmdum
oft hné liðurinn
en mjaðmir, axlir og ulnlið eru líka algengar
oftast bara í einum lið

23
Q

Septískur arthritis - orsakir - blóðborin

A
  • UTI
  • GI
  • Öndunarfærum
  • Frá æðaleggjum
  • Sýkingum í munnholi
  • Sárum/húð
  • Aðgerðir
24
Q

Septískur arthritis - orsakir - bein sýking

A
  • Beinsýking
  • Mjúkvefjasýking
  • Ástunga
  • Áverki
25
Q

Septískur arthritis - áhætuþættir

A
  • Aldraðir
  • Langveikir (CRF, DM, Ca)
  • Gigtarsjúklingar (RA)
  • Gerviliðir
  • Ónæmisbæling vegna sjúkdóms
    eða meðferðar
  • Næringarskortur
  • Reykingar
  • Aðgerð á liðum, ástungur
  • Áfengi og fíkniefni
  • Húðsýkingar og sár
26
Q

Septískur arthritis - einkenni

A
  • Roði
  • Bólga
  • Staðbundinn hiti í húð
  • Verkur
  • Skerðing á hreyfingu
  • Hiti og hrollur
  • Slappleiki
  • Þyngdartap
27
Q

Septískur arthritis - meðferð

A

Bpr: Status (hvít), sökk og crp
Taka sýni úr lið (2-3ml)
Aftöppun úr lið
Aðgerð
Fjarlægja gervilið ef hann er til staðar
Sýklalyf í 2-6 vikur

28
Q

Septískur arthritis - hjúkrunarmeðferð

A
  • Verkjameðferð
  • Meðferð við hita
  • Sjúkraþjálfun
  • Sárameðferð
  • Andlegur stuðningu
29
Q

Einkenni - sýkingar í meltingarvegi

A

Upp og niður
Ógleði og lystarleysi
Kviðverkur og höfuðverkur
Bjúgur
Þurrkur - munnþurrkur
Elektrólíta brenglanir
Slappleiki
Svefnleysi
Hiti

30
Q

Einkenni noro

A

Niðurgangur - þunnfljótandi sprengi - blóð - slím

Uppköst - já

Verkir - kvið-, bein-, vöðva- og höfuðverkur

Vökvi - þurrkur, elektrólíta brenglanir

hiti - stundum

31
Q

Smitleiðir niðurgangs

A
  • Saur:
    1. hendur
    2. föt
    3. af salerni
    4. menguð tæki
    5. umhverfi
31
Q

Einkenni c.diff

A

Niðurgangur - slím, gulgrænt og illa lyktandi

Uppköst - ógleði

Verkir - krampakenndir kviðverkir

Vökvi - próteinskortur og bjúgmyndun, þurrkur

Hiti - stundum

32
Q

Noroveirur

A
  • Þola þurrk, hreinsiefni og sýrur.
  • Lifa í 21-28 daga í umhverfi, á
    yfirborði hluta.
  • 18- virions nægt smitefni.
  • Útskilur veirur frá upphafi
    einkenna og í allt að 56 daga
    eftir að bata er náð.
  • Einkennalausir geta verið
    smitandi.
  • Ónæmi er skammvinnt
33
Q

Smitleiðir noro

A

Fec-oral
Umhverfi
Grænmeti, ávextir,
fiskur
Mengað vatn
Með starfsmönnum

34
Q

Clostridium difficile

A
  • Harðgerir sporar
  • Hluti af ristilflóru manna og dýra
  • Ónæm sótthreinsiefnum
  • Hitaþolin og þolir þurrk

5% bera hana í sér (alltaf!)
20-40% inniliggjandi sjúklinga sem hafa legið lengi inni.

35
Q

Áhættuþættir C.diff

A

Sýklalyfjameðferð
Krabbameinslyfjameðferð
Aðgerð á görnum
Antiperistaltic lyf
Löng sjúkrahúslega
Alvarlegur undirliggjandi
sjúkd.
Ónæmisbæling, t.d. HIV
Aldraðir

36
Q

Fylgikvillar c.diff

A
  • Pseudomembranous colitis
  • Toxic megacolon
  • Paralytic ileus
  • Perforation
  • Sepsis og dauði
  • Nýrnabilun

Fylgikvilli noro:
* IBS
* Nýrnabilun
* Hjartsláttartruflanir

37
Q

Hjúkrun vegna niðurgangspesta

A
  • Sýnataka
  • Einkennameðferð!
  • Vökvagjöf
  • Húðvarnir
  • Stemmandi lyf - NEI
  • Fæðisbreytingar
  • Verkja/ógleðistillandi
    meðferð
  • Hitalækkandi
38
Q

Meðferð við C.diff

A

Hætta sýklalyfjum
Metronidazol?/Vancomycin
Aðgerð – colectomy
Fecal transplant
Muna eftir góðgerlum með
sýklalyfjum

39
Q

Viðbrögð við faröldrun eins og noro

A

Einangrun/einangra
saman
Sér klósett
Handhreinsun
Heimsóknartakmarkanir
Veikir starfsmenn heima
Umhverfisþrif
Lokun eininga

40
Q

Covid 19 - áhættuþættir fyrir miklum veikindum

A

Hjartasjúkdómar
Sykursýki
Háþrýstingur
Langvinnur lungnasjúkdómur
Krabbamein
Langvinnur nýrnasjúkdómur
Ofþyngd
Reykingar

41
Q

Covid 19 - einkenni

A
  • Hiti
  • Hósti
  • Særindi í hálsi
  • Verkir, vöðva, bein og höfuð
  • Slappleiki
  • Andþyngsli
  • Mæði
  • Bragð- og lyktarskynsbreytingar
  • Meltingarfæraeinkenni (ógleði, lystarleysi, niðurgangur)
42
Q

Covid 19 - Meðferð

A
  • Lífsmörk L2 L4
  • Blóðprufur við komu og
    daglega, blóðræktun,
    nefkoks- og hálsstrok
  • EKG, monitor, RTG, CT
  • Einkennameðferð
  • Fjölskylduhjúkrun í
    heimsóknarbanni
  • Andlegur stuðningur/sálfræði
    ngar/prestar
  • Næringarmeðferð
  • Einangrun
  • Sjúkraþjálfun
  • Meðferð við sykursýki
  • Lyfjameðferð, O2, veirulyf,
    sterar
  • Útskriftarfræðsla
  • Andlát: sérmeðferð ?
  • Flutningar
  • Hlífðarbúnaður
43
Q

Kostnaður við einangrun

A
  • Aukinn vinnutími að klæða sig
    í hlífðarföt
  • Meiri eftirfylgni
  • Fleirri sýnatökur
  • Frestun á útskrift
  • Frestun á
    aðgerðum/rannsóknum
  • Lenging á spítalalegu
44
Q

Kostnaður fyrir sjúkling í einangrun

A
  • Föll
  • Þrýstingssár
  • Vökva og elektrólíta
    brenglanir
  • Minna eftirlit
  • Færri heimsóknir
  • Minni endurhæfing
  • Færri framvindunótur
    lækna o.s.frv.